Meikar Ekki Sens
Meikar Ekki Sens: Season 1

Air Date

May 6, 2020

Episodes

1 episodes

Meikar Ekki Sens

Season 1

Episodes

1. Meikar Ekki Sens

May 6, 2020
120 min

Meikar ekki sens eru ferskir og orkumiklir sketsaþættir sem feta nýjar slóðir. Þrátt fyrir ungan aldur hafa höfundar og leikarar þegar skapað sér nafn í skemmtanabransanum með þremur leiksýningum og bók undir beltinu. Nú smala þeir gríninu í nýja átt og þjappa allri sinni orku og vitleysu í sína fyrstu sjónvarpsþáttaröð sem hentar allri fjölskyldunni.